KVENNABLAÐIÐ

Tvöfalt bónorð fer á flug á netinu! – Myndband

Þetta er æðislegt! Parið Jessa Gillaspie og Becky McCabe komu hvor annarri mikið á óvart með því að biðja hvor annarrar fyrir framan Michigan dýragarðinn í Memphis, Tennesseeríki. Þær höfðu ekki hugmynd um fyrirætlanir hvor annarrar en um leið og Jessa bað Becky greip Becky töskuna sína og dró líka upp trúlofunarhring! Hefur myndbandið farið um allan heim, enda um yndislega sögu að ræða:

Auglýsing

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!