KVENNABLAÐIÐ

Baltasar Kormákur um ástæðu þess hann leikstýrði Adrift: Myndband

Íslenski leikstjórinn Baltasar Kormákur hefur leikstýrt frægum myndum á borð við Everest og Two Guns sem hafa náð mikilli hylli erlendis. Nú er hann að leikstýra Adrift sem Shailene Woodley og Sam Claifin leika í og verður hún frumsýnd á morgun, 1. júní. Baltasar tjáir sig hér í viðtali við Build hvað hvatti hann áfram í þessu ferli:

Auglýsing

 

Hér er stikla úr myndinni:

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!