KVENNABLAÐIÐ

Stórkostleg bókabúð í gamalli bankahvelfingu: Myndband

Í Los Angeles, Kaliforníufylki, má finna þessa dásamlegu bókabúð sem heitir The Last Bookstore. Er hún ótrúlega stór og rúmgóð og meira en 250.000 bækur eru hýstar í hvelfingunni. Er þetta ekki dásamlega skemmtileg hugmynd?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!