KVENNABLAÐIÐ

Bak við tjöldin í þáttunum The Handmaid’s Tale: Myndband

Þættirnir The Handmaid´s Tale hafa algerlega slegið í gegn og er nú önnur sería í sýningu. Hafa þættirnir mikið adráttarafl, enda er hugarfóstur rithöfundarins Margaret Atwood bæði heillandi og óhugnanlegur í senn. Búningarnir, persónusköpunin og handritið er einstakt og fékk Nightline hjá sjónvarpsstöðinni ABC að kíkja bak við tjöldin við tökur á þáttunum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!