KVENNABLAÐIÐ

Pandahúnn fékk sér blund á „frumsýningardaginn“ – Myndband

Pandahúnn var sýndur áhorfendum í fyrsta skipti eftir fæðinguna í dýragarði í Malasíu. Þrátt fyrir að fjölmiðlar og áhorfendur fjölmenntu var hann ekki mjög spenntur og fékk sér blund þegar fólk var að reyna að taka myndir af honum. Hann virtist ekki hafa áhuga á neinu, þar til einhver uppgötvaði veikleika hans!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!