KVENNABLAÐIÐ

Kim og Kanye fagna fjögurra ára brúðkaupsafmæli á sitthvorum staðnum

Kim Kardashian og Kanye West eiga fjögurra ára brúðkaupsafmæli í dag en þau eru í sitthvoru ríkinu. Þau póstuðu hinsvegar hamingjuóskum til hvors annars á samfélagsmiðlum, en þykir aðdáendum ótrúlegt að þau ætli ekki að eyða deginum saman.

Auglýsing

Rapparinn (40) er í Jackson Hole, Wyomingríki að vinna að nýjustu plötu sinni en Kim sást yfirgefa kvikmyndastúdíó í Los Angeles, hinum megin í landinu.

Auglýsing

Hjónin eru að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana, sérstaklega eftir að Kanye var haldinn miklum móð og sagði ótrúlegustu hluti á Twitter. Viðurkenndi hann einnig í viðtali við TMZ að hann hefði farið í fitusog og væri háður ópíóðskyldum verkjalyfjum

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!