KVENNABLAÐIÐ

Alicia Silverstone sækir um skilnað eftir 13 ára hjónaband

Clueless stjarnan Alicia Silverstone sótti um skilnað við tónlistarmanninn Christopher Jarecki föstudaginn 25. maí. Ástæðuna sagði hún vera mikill skoðanamun og þau næðu ekki lengingu.

Auglýsing

bear blu

Fyrrum hjónin eiga dótturinna Bear Blu sem er sjö ára.

Auglýsing

Hjónin höfðu gert með sér kaupmála sem skrifað var undir þann 6. júní 2005 en þau gengu í hjónaband þann 11. sama mánaðar. Meðlag var því undirritað fyrirfram. Ekki er vitað hvernig eignunum verður skipt.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!