KVENNABLAÐIÐ

Morgan Freeman sakaður um kynferðislega áreitni

Nokkrar konur hafa nú stigið fram og sagt frá óviðurkvæmlegri heðgun leikarans Morgan Freeman, bæði á setti og utan þess, m.a. í kvikmyndafyrirtækinu Revelations Entertainment en það ku fóstra „eitrað vinnuandrúmsloft“ fyrir konur. Hann er áttræður að aldri og á margar stórmyndir að baki, s.s.Driving Miss DaisyThe Shawshank Redemption, Million Dollar Baby og tríólógíuna Dark Knight

Alls eru þetta átta konur sem segjast greina „mynstur“ í hegðun leikarans og er hér umfjöllun CNN um málið:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!