KVENNABLAÐIÐ

Móðir Meghan Markle hættir í vinnunni sinni: Myndband

Fregnir berast nú af fréttamiðlum vestanhafs að Doria Ragland, móðir Meghan Markle, hafi hætt í vinnu sinni áður en hún fór til Bretlands til að vera viðstödd brúðkaup dóttur sinnar. Hafði hún starfað sem félagsráðgjafi í Los Angeles, en hún hefur einnig starfað sem jógakennari. Hefur hún hug á að opna sína eigin stofu og helst starfa með eldri borgurum.

Auglýsing

Meira um þetta í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!