KVENNABLAÐIÐ

20 stífar reglur sem börn Donalds Trump þurfa að fylgja: Myndband

Þó flest börn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé uppkomin er ýmislegt sem þau geta ekki leyft sér. Ef þau koma í heimsókn í Hvíta húsið og þurfa þau að koma með allar nauðsynjavörur, s.s. snyrtivörur sjálf. Þau mega hinsvegar ekki borga fyrir matinn því Donald þarf að sjá um það og má fæðið ekki vera greitt af bandarísku þjóðinni. Þetta og fleira furðulegt í meðfylgjandi myndbandi:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!