KVENNABLAÐIÐ

Fórnarlamb Manchester árásinnar hitti David Beckham í konunglega brúðkaupinu

1200 almennir borgarar fengu boð í konunglega brúðkaupið sem fram fór um helgina. Amelia Thompson var ein af þeim og þegar hún hitti átrúnaðargoðið sitt, David Beckham, sem einnig var veislugestur brosti hún allan hringinn. Árásin á tónleikum Ariönu Grande var næstum, upp á dag, fyrir ári síðan í Manchester og var Amelia ein af tónleikagestunum. 22 dóu í árásinni.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!