KVENNABLAÐIÐ

Svona framkalla leikarar grát í kvikmyndum! – Myndband

Ef þú hefur einhverntíma velt fyrir þér hvernig leikarar geta grátið „eftir pöntun“ á hvíta tjaldinu eða í sjónvarpsþáttum. Oft þarf að taka senuna mörgum sinnum og þá þurfa leikarar að virkja þessa tárakirtla! Sumar af frægustu senum sögunnar má þakka hæfileikum leikarans eða leikkonunnar að framleiða tár. Samt sem áður þurfa þau oft auka hjálp. Þar kemur förðunardeildin til sögu. Arielle Toelke sem vinnur hjá fyrirtækinu Local 798 Makeup vinnur við kvikmyndir og þætti og sýnir hér fjórar mismunandi aðferðir til að framkalla grát fyrir framan myndavélina:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!