KVENNABLAÐIÐ

Viðtal við hönnuð brúðarkjóls Meghan Markle: Myndband

Eins og flestir vita gengu Harry og Meghan í það heilaga í gær við fallega athöfn í Windsorkastala. Brúðarkjóll Meghan Markle var á allra vörum, enda var hann einstaklega glæsilegur. Hönnuður brúðarkjólsins, Claire Waight Keller, er hér í viðtali og segir frá fyrsta skipti sem hún hitti Meghan, hvernig þær fundu út heppilegt snið og hönnun og svo segir hún frá því hvernig slör Meghan var afar sérstakt.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!