KVENNABLAÐIÐ

Hápunktar brúðkaupsins í Windsorkastala: Myndband

Eins og varla hefur farið framhjá nokkrum manni gengu Meghan Markle og Harry Bretaprins í það heilaga í dag í Windsorkastala. Skiptumst þau á hringum og heitum í viðurvist 600 gesta og Bretlandsdrottningar. Charles Bretaprins fylgdi Meghan að altarinu þar sem faðir hennar berst við hjartveiki og komst ekki til Bretlands. Hér er það markverðasta í dag:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!