KVENNABLAÐIÐ

Meghan og Harry gefin saman

Nýju titlar Harry og Meghan eru: Hertoginn og hertogaynjan af Sussex. Nú hafa Harry Bretaprins og Meghan Markle bæði játast hvort öðru við hátíðlega athöfn í Windsorkastala. Er athöfnin stjörnum prýdd og hafa stjörnur á borð við George Clooney, Oprah Winfrey, David Beckham og fleiri sést í salnum. Ef þú vilt fylgjast með brúðkaupinu er hér bein útsending að neðan:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!