KVENNABLAÐIÐ

Hattarnir í konunglega brúðkaupinu: Myndband

Ekkert konunglegt brúðkaup fer fram án hatta, svo mikið er víst. Hönnuðurinn Philip Treacy á mjög annríkt þessa dagana, en verið er að gera hattana klára fyrir brúðkaupið sem fram fer á morgun. Meghan Markle hefur oft verið með hatt frá hönnuðinum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá „dress-code-ið“ fyrir karlmenn sem hyggjast mæta í brúðkaupið.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!