KVENNABLAÐIÐ

Chrissy Teigen og John Legend fagna fæðingu barns nr. 2!

Uppáhalds stjörnupar margra, fyrirsætan Chrissy Teigen og tónlistarmaðurinn John Legend eignuðust son í gær, þann 16. maí. Sagði Chrissy frá því á Twitter með orðunum: „Somebody´s heeeeere!“ Fyrir eiga þau dótturina Lunu og er þessi litla fjölskylda ábyggilega í skýjunum þessa dagana!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!