KVENNABLAÐIÐ

Tók upp hjartnæm skilaboð til sonar síns áður en hún gaf hann til ættleiðingar

Hafið vasaklútana tilbúna: Þessi móðir tók ákvörðun um að gefa son sinn til ættleiðingar. Hannah var 18 ára þegar hún átti hann og missti barnsföður sinn þegar hún var einungis komin átta vikur á leið. Útskýrir hún af hverju hún tók þessa ákvörðun og er meðfylgjandi myndband afskaplega fallegt, enda geta fáir sett sig í hennar spor, nema þeir sem hafa reynt slíkt hið sama.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!