KVENNABLAÐIÐ

Fyrri konungleg brúðkaup: Myndband

Eins og margir vita ætla Harry Bretaprins og kanadíska leikkonan Meghan Markle að ganga í það heilaga næsta laugardag, 19. maí. Hvernig hefur þó fyrri konunglegum brúðkaupum verið háttað? Í þeim hafa verið glitrandi hestvagnar, rándýrir brúðarkjólar og afar spenntir fréttamenn að flytja fréttir. Hér má sjá hvernig BBC greindi frá konunglegum brúðkaupum, allt frá Elísabetu drottningu til Vilhjálms prins:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!