KVENNABLAÐIÐ

Friends: Spurningum sem aldrei var svarað! – Myndband

Eins æðislegir og Friendsþættirnir voru, var ýmsum málum þó ólokið. Stundum var samböndum aldrei slitið, kærastar og kærustur hreinlega gufuðu upp án skýringa. Aðdáendur þáttanna vilja ólmir „reunion“ þátt og það er ekki skrýtið þar sem svona mörgum spurningum er ósvarað!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!