KVENNABLAÐIÐ

Konan sem borðar níu ostborgara á dag: Heimildarþáttur

Sharon er í mikilli ofþyngd, hún hatar ræktina og borðar sem samsvarar níu hamborgurum á dag í kolvetnum talið. Er hægt að snúa svona þróun við? Gillan McKeit, næringarfræðingur, reynir að sýna Sharon hvernig best er að meðhöndla svona vanda. Á átta vikum ætlar hún að reyna að breyta henni í konu sem hún er sátt við.

Auglýsing