KVENNABLAÐIÐ

Fór í fangelsi fyrir að senda manni 65.000 sms: Myndband

Kona frá Phoenix, Arizonaríki, fékk fangelsisdóm fyrir að hafa elt og valdið manni sem hún fór með á þrjú stefnumót ónæði. Jacqueline Claire Ades hitti mann á stefnumótaappi og varð yfir sig heilluð. Í meðfylgjandi myndbandi segist hún sjá eftir ýmsu.

Auglýsing

Hún taldi sig hafa fundið framtíðarmakann, áður en hún sendi honum morðhótanir, sagðist ætla að „klæða sig í líkamshluta hans“ og baða sig í blóði hans. Jacqueline er einnig dæmd fyrir að brjótast inn í hús mannsins og mæta á vinnustað hans og segjast vera eiginkona hans.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!