KVENNABLAÐIÐ

Kim Kardashian berst fyrir lausn langömmu úr fangelsi: Myndband

Þetta hófst allt með tvíti sem fór út um allan heim. Myndband sem Mic bjó til um Alice Marie Johnson, langömmu sem er föst í fangelsi og fékk lífstíðardóm án möguleika á reynslulaus, fór á flug á netinu. Fyrir fyrsta glæp sem var eiturlyfjatengdur, fékk hin 62 ára Alice lífstíðardóm. Kim Kardashian sá myndbandið og vildi endilega leggja málefninu lið. Hún hefur talað við lögfræðinginn sinn og Hvíta húsið til að koma hlutunum af stað.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!