KVENNABLAÐIÐ

Hlutir sem Meghan Markle getur ekki leyft sér eftir brúðkaupið: Myndband

Nú líður að stóru stundinni í lífi Harry Bretaprins og kanadísku leikkonunnar Meghan Markle, en þau ganga í það heilaga þann 18. maí næstkomandi. Að giftast breskum prins hlýtur að vera alger draumur, en Meghan mun þó ekki verða nein Disney-prinsessa. Það eru nefnilega reglur sem þarf að fara eftir og í meðfylgjandi myndbandi má sjá hvað verður takmarkað:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!