KVENNABLAÐIÐ

Poppstjörnur sem eru ekki frægar lengur: Myndband

Poppstjörnur þurfa að hafa mikið úthald í hörðum heimi tónlistar. Þær poppstjörnur sem uppi eru nú á tímum þurfa að vera mjög virkar á samfélagsmiðlum, vinna mikið, gefa út mikið efni og vera í takt við tímann svo einhver nýrri stjarna taki ekki þeirra sæti. Fylgjendur á YouTube og Instagram eru harðir og þurfa þær að vera á tánum til að spila með. Sumar eru ekki að sjá að þær hafi dottið út…eins og þessar:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!