KVENNABLAÐIÐ

Kynlíf og tilhugalíf þegar þú býrð enn hjá foreldrunum: Myndband

Æ fleiri kjósa að búa lengur inn á foreldrum sínum eftir tvítugt. Hvað þýðir það samt þegar fólk hefur tilhugalífið? Áhugavert er að heyra söngkennarann Miri Gellert lýsa samskiptum við foreldra sína, en hún er nærri þrítug. Hefur hún alltaf búið með foreldrum sínum og hefur hún fengið sinn skerf af vandræðalegum uppákomum!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!