KVENNABLAÐIÐ

María Thelma skartar Dior, Hobeika og Valentino í Cannes

María Thelma Smáradóttir skaust upp á stjörnuhimininn nú um helgina enda leikur hún eitt af tveimur hlutverkum í kvikmyndinni Arctic sem frumsýnd var í Cannes og hefur hlotið lofsamlegar viðtökur gagnrýnenda. Mótleikari hennar er enginn annar en Daninn Mads Mikkelsen sem margir þekkja sem aðalsöguhetjuna úr þáttunum um mannætuna Hannibal.

Klæðnaður Maríu Thelmu hefur vakið mikla athygli enda hefur hún klæðst hátískuhönnun.  María Thelma naut aðstoðar frá frábærum stílgúru Zadrian Smith hjá Forward Artists.

María var glæsileg í marglitum kjól frá Christian Dior.

@MariaThelma93 @Dior Triptych #StyledbyZadrianSmith #CannesFilmFestival

A post shared by Zadrian Smith (@zadriansmith) on

María Thelma í Red Valentino

 

María Thelma klæddist ótrúlega fallegum kjól frá Georges Hobeika

a maaa maria cannes Í Valentino  Haustlínan 2018

 

Act 4 – ROYALTY @MariaThelma93 x @MaisonValentino #StyledbyZadrianSmith A post shared by Zadrian Smith (@zadriansmith) on

 … og hér er ein enn af Maríu Thelmu í Valentino af Instagram síðu Creative Artists Iceland sem er umboðsskrifstofa Maríu.

Við erum sammála um að María beri kjólinn betur en tískusýningardaman á pallinum fyrr á árinu. María þú slóst í gegn!

Screen Shot 2018-05-12 at 01.38.36

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!