KVENNABLAÐIÐ

María Thelma Smáradóttir geislaði á rauða dreglinum í Cannes

Leikkonan María Thelma Smáradóttir hreinlega bar af á rauða dreglinum í Cannes, en hún er þar að kynna nýju myndina sína Artic en þar leikur hún á móti dönsku stórstjörnunni Mads Mikkelsen. Myndin er tekin að hluta á Íslandi og fjallar um mann sem lendir í flugslysi og lifa þau María af. Hefur myndin fengið afskaplega góða dóma og verður gaman að fylgjast með Maríu í framtíðinni!

Auglýsing

Við bláa kjólinn er hún í Rene Caovilla skóm og kjóllinn er Georges Hobeika Haute Couture.   Ljósmyndararnir fá ekki nóg af henni, enda er hún sérlega glæsileg kona:
Auglýsing

Einstakt er að svo stórir hönnuðir klæði íslenskar leikkonur, en ekki þarf það að koma á óvart. María ber hátískuna fullkomlega.

a ma4 a maa4   a maaa   a maaa2 a maaa5 María lék í þáttaröðinni Fangar   maria can2 Í Christian Dior þar sem hún er sögð „negla lúkkið“ með þessu svarta belti! maria can3 Hér er hún í hönnun Georges Hobeika. Sjá ummæli um Maríu og kjólinn HÉR
a ma aa a maria   a mamma aaKjóllinn er frá RedValentino og skórnir eru Nicholas Kirkwood

 

Midnight with Mads. #arctic #joepenna #madsmikkelsen #festivaldecannes A post shared by Les Bookmakers (@lesbookmakers) on

Embed from Getty Images

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!