KVENNABLAÐIÐ

Ariana Grande hætt með kærastanum til tveggja ára

Ariana Grande og Mac Miller eru hætt saman – tveimur árum eftir að þau urðu ástfangin í tónlistarvinnu saman. Mac (26) og Ariana (24) höfðu ekki gefið hvort öðru tíma til að næra sambandið, enda bæði töluvert upptekin. Þrátt fyrir það eru þau enn góðir vinir og halda áfram að styðja hvort annað á faglegan hátt.

Auglýsing

Þau fóru að hittast í september 2016 þegar þau unnu að laginu „The Way“ saman. Eftir að þau tilkynntu öllum ást sína fóru þau oft á svið saman til að syngja.

Auglýsing

Þau sáust síðast opinberlega saman í eftirpartý Óskarsins sem Madonna hélt í mars, þar sem þau héldust hönd í hönd og virkuðu afar ástfangin. Síðasta mánudag á Met Gala var Ariana ein á rauða dreglinum.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!