KVENNABLAÐIÐ

Vaxmynd af Meghan Markle afhjúpuð

Vaxmyndasafnið breska, Madame Tussauds, hefur nú afhjúpað nýja styttu til að setja við hlið Harrys Bretaprins. Munu stytturnar verða tvær og staðsettar í söfnunum í New York og London. Parið mun ganga í það heilaga, eins og vitað er, þann 19 maí næstkomandi í Windsorkastala. Vaxmyndin sýnir Meghan í smaragðsgræna klólnum sem hún klæddist þegar trúlofun þeirra var tilkynnt í nóvember 2017.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!