KVENNABLAÐIÐ

Katy Perry og Taylor Swift semja frið

Það hefur andað köldu milli söngkvennanna Katy Perry og Taylor Swift undanfarin ár. Katy sendi Taylor afskaplega sætt bréf á dögunum og bað hana afsökunar. Taylor póstaði stuttu myndbandi á samfélagsmiðla ásamt hjörtum og sagði „Thank you Katy“ og hjörtu.

Auglýsing

katy tayll bretf

Af myndinni að dæma stendur í bréfinu: „Hæ gamla vinkona, ég hef verið að íhuga það sem miður fór á milli okkar og særðar tilfinningar. Ég vil hreinsa loftið…“ Svo endar Katy á að segja að hún biðjist innilegrar afsökunar á einhverju.

Auglýsing

Taylor er þekkt fyrir ástar/haturssambönd milli sín og vinkvenna sinna. Vonandi verður friðurinn til lengri tíma hjá þeim stöllum.

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!