KVENNABLAÐIÐ

Aðdáendur missa sig yfir sjóðheitum lífverði Kylie Jenner

Hver ER þetta? er spurningin sem Twitter spurði eftir að myndir birtust af Tim Chung (sem er einnig fyrirsæta) um helgina. Auðvitað hafa aðdáendur einnig dáðst að nýfæddri dóttur Kylie, Stormi, en lífvörðurinn hefur átt óskipta athygli að undanförnu.

„Góðan daginn,“ sagði einn. „Þetta er Tim Chung, lífvörður Kylie Jenner,“ sagði einn notandi ásamt myndum af honum. „Hver er þessi lífvörður hennar og AF HVERJU ERT HANN SVONA FLOTTUR?“ sagði annar.

Auglýsing

Tim hefur því öðlast frægð vegna útlits síns en ekki hæfileika sinna við að verja Kylie.

bodyg twit

Hér eru nokkrar myndir af honum, en Instagrammið hans er HÉR

Auglýsing

Wooftop chillin

A post shared by TIM CHUNG (@timmm.c) on

? A post shared by TIM CHUNG (@timmm.c) on

hydrate

A post shared by TIM CHUNG (@timmm.c) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!