KVENNABLAÐIÐ

Þessi vegan avocado ís er ótrúlega girnilegur: Myndband

Værir þú ekki til í að prófa þennan?! Veitingastaðurinn Snowflake sem staðsettur er í Selfridges, London, býður upp á lárperuís sem kemur í alvöru skel. Hann kallast einfaldlega Avolato og er 100% vegan. Er hann búinn til úr fersku avocado, vínberjasykri og sítrónudjús. Ef þú átt ferð um London ættirðu að kíkja á hann! Hann kostar £9.50 og er eflaust þess virði…

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!