KVENNABLAÐIÐ

Ástæða þess þessi stúlka mætti í líkkistu á útskriftarballið! – Myndband

Hvernig á að kýla þá kalda? Jú, kannski með því að mæta á ballið í líkkistu! Alexandrea Clark vakti afar mikla athygli, eins og gefur að skilja, en hún er frá Georgíu í Bandaíkjunum og ákvað að mæta á útskriftarballið í líkkistu, hvorki meira né minna! Alexandrea segist vilja vera líksnyrtir eða útfararstjóri þegar hún eldist. Þekkið þið einhvern með sömu drauma?!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!