KVENNABLAÐIÐ

Gaurinn á stefnumótasíðunni sem lætur konurnar alltaf borga fyrir matinn

Kona sem kallar sig „Carol“ segist vera fórnarlamb manns sem fær sér frítt að borða með konum og lætur þær sitja uppi með reikninginn. Paul Gonzales er óskammfeilinn þjófur sem fer með konum á stefnumót og stingur svo af þannig þær enda á að þurfa að borga reikninginn.
Maðurinn kallar sig „Mike“ á stefnumótasíðum og virðist hinn fínasti gaur. Carol fór með honum á stefnumót eftir að hann sendi henni svakalega mynd af skornum og flottum líkama og virtist raunverulega vilja hitta hana. Annað kemur svo í ljós þegar borga skal reikninginn, eins og hún komst að þegar þau fóru að borða á veitingastaðnum Mercado, en Paul býr þar í götunni með móður sinni.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!