KVENNABLAÐIÐ

„Kærastan mín neitar að verða fullorðin“ – Myndband

Hús þeirra er fullt af böngsum, snuddum og barnadóti þannig ókunnugir myndu áætla að Max væri ung móðir. Svo er hinsvegar ekki. Max er tvítug og þykist vera „lítil“ eða fimm ára. Hún býr með „pabba“ sínum, Johnny sem er 31 árs í Kentucky í Bandaríkjunum. Þau eiga samband sem á ensku kallast DDLG (Daddy Dom, Little Girl) en þau segja það ekki kynferðislegt. Max þarf að fylgja ákveðnum reglum, t.d. má hún ekki svara dónalega, hún þarf að fara snemma í háttinn og fer í skammarkrókinn ef hún brýtur af sér.

Auglýsing

Max segist vera fullorðin og geti tekið ákvarðanir sem slík, en hún elskar ekkert meira en þegar „pabbi“ les fyrir hana sögu áður en hún leggur sig á daginn eða þegar hann fer með hana á leikvöllinn að renna sér og róla.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!