KVENNABLAÐIÐ

Þetta þarft þú að heimsækja! Uppblásin einhyrningaparadís: Myndband

Þeir kalla þetta eyju, en um er að ræða fljótandi, uppblásinn leikvöll sem er hannaður fyrir aðdáendur einhyrninga. Er „eyjan“ staðsett í borginni Olongapo á Filippseyjum. Stærðin er á við átta körfuboltavelli sem þýðir að þetta er stærsti skemmtigarður sinnar tegundar í Asíu. Þú getur hoppað á regnbogaskreyttum trampólínum eða rennt þér á litríkum rennibrautum ofan í vatnið. Lítur þetta ekki út fyrir að vera alger draumur?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!