KVENNABLAÐIÐ

Myndi hundurinn þinn verja þig ef á þig yrði ráðist? – Myndband

Ef grímuklædd, ókunnug manneskja myndi ráðast inn á heimilið þitt, myndi hundurinn þinn ráðast á hana eða hlaupa í burtu? Inside Edition prófaði nokkur dæmi með hundeigendum og hundum til að sjá hvernig þeir brygðust við. Perry er fimm ára gulur labrador. Eigandi hans, Michelle Kellaher, elskar hann mjög en veltir vöngum yfir hvort hann myndi bjarga henni í neyðartilviki.

Auglýsing

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!