KVENNABLAÐIÐ

Starfið sem enginn óskar sér: Myndband

Hvers er að fara yfir ólöglegt myndefni á Facebook? Eitt erfiðasta starf sem nokkur getur ímyndað sér er að horfa á efni sem hefur verið tilkynnt á Facebook og ákvarða hvort um sé að ræða óviðeigandi efni eður ei. Um er að ræða barnaklám, hryðjuverk, morð og ofbeldi af ýmsu tagi. Facebook býður þessum starfsmönnum, sem eru svo sannarlega ekki öfundsverðir, sálfræðilega hjálp 24 tíma sólarhringsins. Í meðfylgjandi myndbandi er viðtal BBC við konu sem er í vinnu við að horfa á ógeðfelldasta efni sem er að finna á netinu.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!