KVENNABLAÐIÐ

Þessir níu ára tvíburar eru snillingar í boxi: Myndband

Níu ára tvíburar eru að slá í gegn í boxheiminum en þeir byrjuðu tveggja ára í sportinu! Þeir eru nú þegar að berjast við aðra í efri þyngdarflokkum og eru að vinna belti og keppnir hvar sem þeir koma. Steven og Daniel Grandy Jr eru frá Philadelphiu og pabbi þeirra sér um að þjálfa þá. Þeir hafa þú þrettán belti hvor og hafa fyrir löngu hætt að telja medalíurnar sem skreyta svefnhverbergið þeirra.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!