KVENNABLAÐIÐ

Kate og William hafa notað þennan barnabílstól fyrir öll þrjú börnin: Myndband

Sæti sem hæfir kóngafólki! Er til betri auglýsing fyrir barnabílstól en sú staðreynd að Kate Middleton og William Bretaprins hafa notað hann fyrir öll þrjú börnin? Þau hafa treyst á Britax bílstólinn og er fyrirtækið að vonum ánægt með það: „Ég held þau viti að þetta er eitt af öruggustu merkjunum þarna úti,“ segir Kate Clark hjá Britax. Bílstóllinn er ekki til í Bandaríkjunum en Britax býður aðra tegund til sölu þar.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!