KVENNABLAÐIÐ

Litli prinsinn kominn með nafn!

Kate Middleton og William Bretaprins tilkynntu nafnið á litla prinsinn í morgun. Er nafnið valið m.a. til heiðurs „Uncle Dickie“ sem var frændi Charles og Philips. Mun hann heita Louis Arthur Charles. Mun það sæma vel þessum litla fallega dreng. Titilinn mun þá vera: His Royal Highness Prince Louis of Cambridge.

Auglýsing

Veðmál í Bretlandi veðjuðu helst á nöfnin Arthur, James, Albert, Philip og Alexander, en meira en 100.000 veðmál fóru fram um nafnið. Biðu nýbökuðu foreldrarnir með að tilkynna nafnið alla vikuna.

Auglýsing

mia for

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!