KVENNABLAÐIÐ

Svona býr og lifir dóttir Önnu Nicole Smith: Myndband

Dannielynn Birkhead, 10 ára dóttir Önnu Nicole Smith heitinnar, er eitt ríkasta barn jarðar. Síðasta áratug hefur móður hennar ekki notið við, en persónuleiki móður hennar skín ávallt í gegn. Er Dannielynn mjög lík móður sinni sem féll frá fyrir nákvæmlega 10 árum síðan.

Auglýsing

Líf Önnu Nicole var ótrúlegt – hún var stúlka úr litlum bæ í Texas sem varð á augabragði stjarna og lék í auglysingum fyrir Guess og var Playmate of the Year hjá Playboy. Hún var 39 ára þegar hún lést af ofnotkun eiturlyfja.

Auglýsing
 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!