KVENNABLAÐIÐ

Gíraffi slapp úr dýragarði: Myndband

Enginn veit hvernig ungur gíraffi slapp úr búri sínu í dýragarðinum í Fort Wayne, Indianaríki. Einnig er óljóst hvort hann naut þessa frelsis eður ei, en eini staðurinn sem hann gat komist á var bílastæðið. Þar hljóp hann í hringi og tók það starfsmenn dýragarðsins tvær klukkustundir að ná honum aftur.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!