KVENNABLAÐIÐ

Andlát DJ Avicii kom mörgum í opna skjöldu: Myndband

Sænski plötusnúðurinn DJ Avicii (Tim Bergling) varð heimsþekktur í raftónlistargeiranum á stuttum tíma. Þekktustu lög hans hafa eflaust hljómað í útvarpi eða á skemmtistöðum sem lesendur hafa heyrt, m.a. lögin „Levels“ og „Wake Me Up.“ Tim fékk tvær tilnefningar til Grammy verðlaunanna og seldi milljónir platna þrátt fyrir að vera ungur að árum en hann lést aðeins 28 ára gamall.

Auglýsing

Skyndilegur dauði hans varpaði fram ótal spurningum sem kannski verður svarað í meðfylgjandi myndbandi.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!