KVENNABLAÐIÐ

Tobba á von á öðru barni!

Þorgbjörg Marinósdóttir, betur þekkt sem Tobba, sagði í viðtali við K100 í morgun að hún og unnustinn, Karl Sigurðsson eiga von á öðru barni. Eiga þau þriggja ára dóttur fyrir og hlýtur viðbótin við fjölskylduna að vekja mikla gleði.

Auglýsing

Tobba er nýbúin að gefa út ásamt öðrum bókina Gleðilega fæðingu og hún mun því eflaust verða við öllu búin þegar barnið kemur í heiminn!

Við óskum þeim Tobbu og Kalla innilega til hamingju! Hér má sjá myndbandið þegar Kalli bað Tobbu

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!