KVENNABLAÐIÐ

Kort sem munu breyta sýn þinni á Evrópu: Myndband

Hversu stór er Evrópa í raun og veru? Hversu stórt er Ísland á evrópskan mæikvarða. Áhugavert er að hugsa út í slíkt þegar Evrópa er skoðuð. Einnig hvernig sjúkdómar og menning breiddist um heimsálfuna. Í meðfylgjandi myndbandi er ýmis fróðleikur sem áhugavert er að skoða!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!