KVENNABLAÐIÐ

Fór í sjaldgæfa lýtaaðgerð – ennisminnkun: Myndband

Kona nokkur í Beverly Hills, Kaliforníuríki, var ósátt við hæð ennisins (rúmlega 10 sentimetrar) og fór því til lýtalæknisins Dr. Michael K Obeng sem tók að sér að laga þetta lýti að hennar mati. Þarf hann að laga hárlínuna að styttra enni og í meðfylgjandi  myndbandi er aðgerðin útskýrð og sýnt við hverju má búast eftir slíka aðgerð.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!