KVENNABLAÐIÐ

Slökkviliðsmenn bjarga manni úr brennandi húsi: Myndband

Þetta lítur út eins og atriði í kvikmynd, en er blákaldur raunveruleikinn. Slökkviliðsmenn fóru inn í brennandi hús í Virginíuríki, Bandaríkjunum á dögunum til að bjarga manni sem komst ekki út. Myndbandið, sem tekið var með myndavélum staðsettum á hjálmum slökkviliðsmannana, sýnir þá koma manninum út út húsinu og hefja endurlífgun.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!