KVENNABLAÐIÐ

72 ára amma giftist 19 ára manni: Myndband

Er ástin ekki ótrúleg? Þrátt fyrir að 53 ár séu á milli þeirra var þetta ást við fyrstu sýn. Sumarið 2016 hitti Almeda unglinginn Gary Hardwick þar sem þau snæddu pizzu á sama veitingastað. Eftir að hafa hist í aðeins tvær vikur bað Gary Almedu. Hún játaðist honum og var glöð að finna ástina á ný en hún hafði verið í óhamingjusömu hjónabandi með manni sem var 77 ára.

Gary segir að hann hafi orðið yfir sig ástfanginn þegar hann hitti þessa sexföldu ömmu, eitt barnabarnið er meira að segja eldra en Gary. Þau búa saman í Maryville, Tennesseeríki og eru ástfangin sem aldrei fyrr.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!